Send linket til app

Krydd og uppskriftir


4.6 ( 2096 ratings )
Livsstil
Forfatter: Anna Robertsdottir
Gratis

Ítarlegar upplýsingar um lækningamátt krydds og kryddjurta eftir Önnu Rósu grasalækni. Mikill fjöldi kryddaðra uppskrifta eftir valinkunna kokka. Uppskriftirnar eru flokkaðar í súpur, aðalrétti, meðlæti osfr., en einnig má skoða hvert krydd fyrir sig t.d. engifer og sjá þar allar uppskriftir sem innihalda engifer. Íslenskt grænmeti er einnig flokkað eftir hverri tegund fyrir sig t.d. má sjá undir blómkáli allar uppskriftir sem innihalda blómkál. Einnig fylgja með næringartöflur fyrir hverja grænmetistegund. Neðst í flokkunum er einnig samantekt af uppskriftum eftir hvern höfund fyrir sig og að auki samantekt á lækningamætti allra kryddanna. Að auki inniheldur appið myndaalbúm yfir algengar íslenskar lækningajurtir sem nýtist þeim sem langar að þekkja þær og tína.